VALMYND ×

10. bekkur heimsækir Menntaskólann

Í síðustu viku heimsóttu námsráðgjafar Menntaskólans á Ísafirði, þær Guðrún Stefánsdóttir og Stella Hjaltadóttir 10. bekk og kynntu námsframboð að loknum grunnskóla. Nú er komið að 10. bekk að heimsækja M.Í. og fer árgangurinn fimmtudaginn 15. mars kl. 13:30.