VALMYND ×

Útileikfimi

Eins og tíðkast hefur undanfarin ár, þá er leikfimin kennd utanhúss í maí. Því er um að gera að vera sérstaklega vel klæddur til útivistar til að njóta hennar sem best.