VALMYND ×

Persónuverndarstefna Ísafjarðarbæjar

Nú hefur persónuverndarstefna Ísafjarðarbæjar verið birt á heimasíðu sveitarfélagsins og nær hún einnig til grunnskóla Ísafjarðarbæjar.