VALMYND ×

Þemadagar - fimmtudagur

Fréttamennirnir Kolmar og Maríanna
Fréttamennirnir Kolmar og Maríanna

Í skólanum eru þemadagar og krakkarnir eru allir á stöðvum og að fikta við allskonar hluti eins og  náttúrufræðitilraunir og fleira. Þá er verið að setja allskonar efni í vatn og láta það breyta um lit. Þau virtust öll hafa gaman eins og einn nemandinn sagði og flestir virtust vera ánægðir með hópana. Svö kíktum við út á krakkana í lummubakstri. Ekki voru allir ánægðir með hópana en flestir virtust allavega hafa gaman og eins og einn sagði  besti parturinn var að borða lummurnar og það hafi bjargað deginum. Það var líka dansað og sungið og farið í leiki úti. Það var líka hlustað á sögur og klætt sig í búninga. Þetta heldur áfram á morgun og allskonar önnur störf og leikir verða þá.

Kolmar og Maríanna