VALMYND ×

Sjálfstyrkingarnámskeið

Þessa viku er 10. bekkur á sjálfstyrkingarnámskeiði, en markmiðið með því er að efla sjálfsmynd í gegnum listræna sköpun og tjáningu. Sjálfskoðunin fer fram í gegnum samskipti og tjáningu þar sem lögð eru fyrir ýmis verkefni í myndlist, orðlist og leiklist. Einstaklingar vinna einir, í pörum og/eða í hópum. Leiðbeinandi á námskeiðinu er Elísabet Lorange, kennari og listmerðferðarfræðingur Foreldrahúss, en hún hefur margra ára reynslu að vinna með börnum og unglingum í einstaklings- og hópavinnu í skólum, leikskólum, meðferðarheimilum og á námskeiðum. 

Deila