VALMYND ×

Nemendafélaginu færð gjöf

Árgangur 1967 heimsótti skólann nú á dögunum, en árgangurinn er 30 ára gagnfræðingar í ár. Af því tilefni færði hópurinn nemendafélagi Grunnskólans á Ísafirði kr. 50.000 til tækjakaupa, með von um að þeir fjármunir nýtist vel.

Nemendafélagið og skólinn þakka kærlega höfðinglega gjöf.