VALMYND ×

Fræðsluerindi

Mánudaginn 10. september kl. 20:00 mun Sólveig Norðfjörð sálfræðingur, bjóða upp á fræðsluerindi fyrir foreldra 5 og 6 ára barna. Þetta er almenn fræðsla varðandi uppeldi, kvíða, hegðunarvanda, ADHD o.fl. og verður á jákvæðum og fyrirbyggjandi nótum. Erindið sem verður um 60 mínútur að lengd, verður haldið í salnum á 4. hæð Stjórnsýsluhússins á Ísafirði. 

Boðið verður upp á spurningar og umræður að erindi loknu og er aðgangur ókeypis.

 

Deila