VALMYND ×

Foreldrar og forvarnir

Heimili og skóli, landssamtök foreldra, stendur fyrir fræðslufundi í sal skólans kl. 20:00 í kvöld. Þar verður farið yfir það sem foreldrar geta gert til að efla forvarnir og styðja börn sín í uppvextinum. Fræðslan er öllum opin og eru allir foreldrar hvattir til að mæta. Aðgangur er ókeypis.